lifðu lífinu lifandi alla leið


Fjögurra vikna netnámskeið um hvernig hægt er að koma

jafnvægi í líkamsstarfssemina, minnka bólgur og auka þrótt og vellíðan til framtíðar.

Námskeiðið er þegar hafið, ef þú vilt fá upplýsingar um næsta námskeið, er þér velkomið að vera á biðlista.

Viltu taka þátt og upplifa betri líðan til framtíðar...

Með áskorunum og stuðningi munt þú læra að framleiða þitt eigið fæðuapótek og á hvern hátt fæði getur stuðlað að jafnvægi í líkamsstarfsseminni og vellíðan til framtíðar. Vikulegir matseðlar og uppskriftir fylgja.

Aðeins um mig...


Ég heiti Katrín H Árnadóttir og hef ástríðu fyrir heilsu og vellíðan. Eftir meira en áratugs leit að betri líðan, var m.a. greind með vefjagigt, hrygggigt og slitgit, náði ég að koma jafnvægi á líkamann með lífstílsbreytingum sem gaf mér ekki einungis betri líðan heldur meiri orku og kraft en ég hafði upplifað frá því ég var barn. Frá þeim tíma eru liðin 18 ár sem ég hef nýtt m.a. til rannsókna og ástundunar á að viðhalda góðri heilsu.

Þér er velkomið að hafa samband ef þú hefur spurningar varðandi námskeiðið: [email protected]

© 2024  •  Ábót íslensk fæðubót ehf  • ecospira.is • All Rights Reserved